föstudagur, janúar 20, 2006

Ég er í heilsuræktarátaki þessa dagana, reyna að stoppa þessa óheillaþróun á vigt og ummáli. Og passa hjartað náttúrulega. Ég styðst við Konulikami fyrir lífið og er farin að borða mun hollari mat þar sem ávextir og grænmeti skipa stóran sess. Gallinn við heilsuræktarátakið er hins vegar sá að matarreikningurinn minn er meira en tvöfalt hærri en áður. Af hverju í ósköpunum er hollur matur miklu dýrari en hinn? Heilbrigt mataræði fólks hlýtur að skila sér með betri heilsu og minni kostnaði i heilbrigðiskerfinu þótt síðar verði. Þarf ekki að íhuga þetta eitthvað betur?

2 ummæli:

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...