Það er búíð að vera mikið um að vera i skólanum þar sem Þorrablót eða öllu heldur Góugleði krakkanna var haldið í gær. Krakkarnir í 8.-9. bekk voru með skemmtiatriði sem ég fékk aðeins að koma að þessu og fannst ósköp gaman. Ég kenni náttúrulega mest litið i skólanum svo aðkoma mín er frekar erfið. En öll atriði heppnuðust vel og það var mjög gaman. Foreldrar voru með eins og á árshátíðinni. Ég er nú ekki frá því að það sé þrælsniðugt að börn og foreldrar skemmti sér svona saman.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir