laugardagur, febrúar 25, 2006
Það er búíð að vera mikið um að vera i skólanum þar sem Þorrablót eða öllu heldur Góugleði krakkanna var haldið í gær. Krakkarnir í 8.-9. bekk voru með skemmtiatriði sem ég fékk aðeins að koma að þessu og fannst ósköp gaman. Ég kenni náttúrulega mest litið i skólanum svo aðkoma mín er frekar erfið. En öll atriði heppnuðust vel og það var mjög gaman. Foreldrar voru með eins og á árshátíðinni. Ég er nú ekki frá því að það sé þrælsniðugt að börn og foreldrar skemmti sér svona saman.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli