Snotra er svo ósátt við mig að hún vll ekkert við mig tala.
sunnudagur, mars 12, 2006
Brá mér í menningarreisu í höfuðstaðinn. Sá Öskubusku og skemmti mér vel. Aðaltilgangur reisunnar var samt að skoða þennan
sem er nýjasti meðlimur reykvísku kattafjölskyldunnar. Hann kemur í kjölfar Jósefínu og heitir þ.a.l. auðvitað Napóleon. Honum hefur tekist að hoppa á lyklaborði tölvunnar með þeim afleiðingum að takkarnir skrifa flestir eitthvað annað en á þeim stendur.
Snotra er svo ósátt við mig að hún vll ekkert við mig tala.
Þetta er erfitt líf.
Snotra er svo ósátt við mig að hún vll ekkert við mig tala.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er Whitney Houston þema í Idolinu næsta föstudag? Mér heyrist það á öllu svona ,,handan við vegginn." Ég er að reyna að vera afskaplega...
Hann er algert krútt. Til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn.
SvaraEyða