fimmtudagur, maí 11, 2006
Betlið
Símsölukona vakti mig af værum blundi núna áðan. (Já, nætursvefninn hefur styst talsvert undanfarið.) Það er búið að hringja ansi mikið finnst mér og ég er búin að styrkja töluvert. Ég styrki Amnesty International og svo hef ég gert mér far um að styrkja flest allt sem viðkemur börnum og/eða geðrænum kvillum. Kennari og fyrrverandi geðdeildarstarfsmaður, you know. En núna er ég komin í pásu enda finnst mér þetta orðið ansi mikið. Símsölukonan hóf mónólóginn sinn og ég stoppa hana af og segist ekki ætla að styrkja. Þá verður hún bara sármóðguð! Come on! Er það kennt í Símsöluskólanum að láta fólk fá sektarkennd? Yfirleitt eru þetta einhver fyrirtæki sem hringja út og hirða bróðurpartinn af því sem safnast. Ég er bara halfmóðguð yfir því að hún skyldi móðgast.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
Svona eru blessuð börnin sem maður skilar af sér úr kennslu. I'm sooooo proud;)
SvaraEyða