Fréttaflutningur

Ég gat ekki tjáð mig um það í gær þar sem ég fór á síðasta fund ITC flugu en... Mér finnst fréttaflutningurinn af Skarfaskersmálinu alveg fyrir neðan allar. Þetta er dómsmál en ekki fréttamál. Auðvitað á að rétta í málinu og kalla þá seku til ábyrgðar ef einhverjir eru en ég sé engan tilgang með að flytja fréttir af þessu. Þetta er skelfilegur mannlegur harmleikur og á að fá að spilast út fyrir luktum dyrum.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista