Til hvers er grunnskólinn?

Sem starfandi unglingakennari hef ég alltaf haft það á bak við eyrað að ég sé að undibúa nemendur fyrir framhaldsnám. Að leikskóli, grunnskóli, framhaldsnám sé e.k. flæðilína í beinu framhaldi hvert af öðru. Núna er ég hins vegar að komast á þá skoðun að þetta sé alrangt hjá mér. Framhaldsskólinn kemur mér bara ekkert við. Hlutverk grunnskólans er að undirbúa unga einstaklinga fyrir lífið. Ekki framhaldsskólann.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista