Hins vegar hafa Íslendingar brennt sig á því að friðsamleg mótmæli skila engu svo það er kannski ekki nema von að upp úr sjóði að lokum.
Ég vil endilega hafa mótmæli, ég vil að þau séu friðsamleg en auðvitað þurfa þau að skila einhverju. Til að friðsamleg mótmæli virki þarf sennilega að eyða heilmiklum tíma í þau. Fólk hefði sennilega þurft að hafa vaktaskipti í mótmælunum og teppa lögreglustöðina í lengri tíma. Það er alla vega það sem mér dettur helst í hug.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli