þriðjudagur, janúar 20, 2009
Fatta núna?
Ætli að ríkisstjórnin fari bráðum að silja það að við viljum losna við hana? Líklega ekki. Geir uppástendur að þau séu með meirihluta á þingi. Og af hverju eruð þið með meirihluta á þingi Geir? Af því að Sjálfstæðisflokkurinn laug að þjóðinni. Þetta var ekki allt saman svona ægilega fínt eins og þið vilduð vera láta. Þetta ástand sem hefur skapast er ykkur að kenna. Núverandi ríkisstjórn blés á öll varnaðarorð og gerði ekkert til að reyna að koma í veg fyrir þetta. þegar fólk sýnir af sér stórkostlega vanrækslu í starfi þá er það rekið. Jafnvel þótt það hafi upphaflega verið ráðið, sjáðu til.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Eins og flesta rekur minni til þá gekk Covid 19 yfir heimsbyggðina fyrir nokkrum árum. Covid 19 er það sem í sögulegu samhengi er yfirleit...
Í öllum siðuðum löndum segir fólk af sér þegar svona hlutir (þ.e. hrunið) gerast á þeirra vakt. Hvað þá ef það sannast að það hafi verið marg varað við. En ekki hér - ónei.
SvaraEyða