IQ-ið

Við hjónakornin erum að spá í að kaupa okkur nýjar dýnur í rúmið. Okkur langar mest í IQ-Care eða Tempur. Hins vegar eru þetta dýrar dýnur og grátlegt að blæða í þær ef aðrar eru kannski jafngóðar eða ef þær eru æði fyrst en endast illa. Ef einhver á svona dýnu eða þekkir til þá væri gaman að fá komment:)

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista