miðvikudagur, október 27, 2004

Fór í ræktina í kvöld. Yfirleitt fer ég bara í gallanum heim og baða mig þar en núna ákvað ég að skella mér í sturtu í ræktinni. Það er risastór spegill í sturtunum. Ó, vei. Þar hrundi sjálfsmyndin algjörlega.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...