miðvikudagur, október 27, 2004

Ég er ennþá með aðkenningu að þessum hausverk. Hreint ekki ánægð með það.
Ég þarf nauðsynlega að vita hvenær verður samið. Sá að það var verið að auglýsa eftir fólki á Grund í fullt starf og hlutastarf og alls konar. Ef það verður samið fljótlega þá tekur því ekki að sækja um en ef þetta dregst enn á langinn þá væri ágætt að hafa vinnu. Verkfallssjóðurinn á jú bara að endast í 8 vikur. Should I stay or should I go?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...