þriðjudagur, október 26, 2004

Veit ekki hvort mér finnst þetta Duran Duran come-back eitthvað sniðugt. Að vísu fannst mér rosa gaman á Deep Purple tónleikunum í sumar og Egó í haust og það er náttúrulega bara trip down the memory lane. Ég myndi definitly mæta ef Wham væri með come-back. Vantar bara neon bleikar grifflur. Átti aldrei svoleiðis.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...