Sá dreng í dag á hjóli og hann var að tala í GSM. Er ekki skylda að vera með handfrjálsan búnað á hjóli?
Fór með litlu systur í hesthúsið, bara svona til að gera eitthvað annað en að sitja á rassinum í allan dag. Þar sat ég á rassinum og horfði á hana mála.
Í hesthúsinu er fullt af högnum og þar á meðal tveir bræður. Þeir eru voða krúttitúttur og finnst gott að láta klappa sér en eru gjarnir á að merkja mann sér til eignar. Nú finnst mér það svo sem ágætt að eitthvað karlkyns skuli vilja eiga mig en þetta var ekki alveg tegundin sem ég hafði í huga.
fimmtudagur, október 28, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli