mánudagur, nóvember 18, 2002
Jólaprófin nálgast á fljúgandi fart og ég er að farast úr stressi. Krökkunum er hins vegar alveg sama, samt eru það þau sem eru að fara í prófin ekki ég. Mér finnst ég ekki hafa kennt þeim neitt og kemst ekki yfir neitt og þau kunna ekki neitt og eiga öll eftir að falla á prófunum!!! Ég er enginn brjálæðislegur hugsjónakennari mig langar bara að kenna börnunum ensku, dönsku og íslensku. Og vil að þau nái prófunum, það er allt og sumt. Plís, plís, plís byrjið að læra heima og fylgjast með í tímunum!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Eins og flesta rekur minni til þá gekk Covid 19 yfir heimsbyggðina fyrir nokkrum árum. Covid 19 er það sem í sögulegu samhengi er yfirleit...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli