miðvikudagur, janúar 05, 2005
Mér gengur eitthvað illa að rétta af sólarhringinn eftir hátíðirnar. Asnaðist auðvitað til þess að leggja mig í gær og geta svo ekki sofnað um kvöldið. Ég er búin að berjast við lúrinn í allan dag og hef verið sljó eftir því. En nú er kominn lögboðaður háttatími og verður ljúft að skríða upp í og spjalla aðeins við Jón Hreggviðsson.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
 
- 
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
- 
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
- 
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
 
ooohh! segi það með þér! Búin að freistast til að leggja mig aftur eftir að moka krökkunum út, síðustu 2 morgna. Er að reyna að halda mér vakandi núna og vinna en bólið kallar...
SvaraEyða