laugardagur, febrúar 12, 2005
Fyrst brennisteinsblandað One-shot vinnur ekki á stíflunni þá hlýtur hún að vera ansi mergjuð. Ég á engan drullusokk svo nágrannakona mín á áttræðisaldri er búin að skokka á milli með sinn og reyna ná hreyfingu á þetta. Fáum bara svarta og illa lyktandi drullu upp í vaskana. Keypti nýja flösku af Mr. Muscle og hellti ofan í. Leyfi því að liggja í nótt en svo neyðist ég til að kalla á pípara á mánudag. Tími ekki að borga helgarútkall. Mér finnst verst að það fékkst ekki drullusokkur í 10-11. Þetta eru spennandi tímar!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli