Ég hef lúmskt gaman af Allt í Drasli þáttunum. Kannski aðallega að vita að það séu fleiri en ég sem standa sig ekki í Lilla Hausfrau-actinu. Hins vegar var ég að frétta það að þetta er hálfpartinn sviðsett. Fólkið má ekki taka til í hálfan mánuð áður en þau koma. Ef eitthvað dettur þá á það bara að liggja. Mér hefur dottið í hug að kalla þau til en mér finnst maður fá lítið í staðinn fyrir það að láta gera sig að fífli fyrir alþjóð. Þetta er bara þrif og tiltekt sem maður fær. Það eru engin húsgögn eða endurbætur inni í dílnum eins og í Queer eye for the straight guy.
PS.
I hate housework. You make the beds, you wash the dishes and six months later you have to start all over again.
Joan Rivers
þriðjudagur, maí 31, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Nýverið fórum við yngri sonurinn til Reykjavíkur þar sem hann fór á námskeið. Ég er að undirbúa hann fyrir forsetaframboð, ég ætla mér að ve...
Mig grunaði nú að það væri ekki allt með felldu í þessum þætti.
SvaraEyðaeruð þið að meina að maður fái ekki pening fyrir þetta? :-O
SvaraEyða