Búin að fjárfesta í tveimur sjálfshjálparbókum. Annars vegar He's just not that into you, keypti að vísu óvart bite-size útgáfuna,og megrunarbókinni hans Doktor Phil. Lítið gagn í að vera með tilfinningaflækjur á fitubömmer í Aðaldalnum. Hef sko öðrum hnöppum að hneppa!

Ummæli

  1. Ég einhvern veginn efast um að "He's not that into you" passi við íslenskar aðstæður.

    SvaraEyða
  2. Þessi stefnumótamenning Bandaríkjamanna er náttúrulega allt önnur en okkar. Hins vegar er talsvert "common-sense" í þessu.
    Maður pikkar bara út það sem hentar.

    SvaraEyða

Skrifa ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir