fimmtudagur, júlí 28, 2005
Þetta er stór stund. Ég er byrjuð að pakka, aftur. Ætlaði að skilja stóran part af bókunum eftir en nú er eg komin í vandræði. Það eru bara lesnir reyfarar sem eru komnir ofan í kassa til að fara í kompuna. Ég á eftir að lesa slatta, á ég að taka allar ólesnu bækurnar með? Svo er líka fullt af bókum sem ég þarf að hafa til að geta flett upp í. Á ég að taka þær allar með? Ég finn að mig langar til að taka flest allar með. What to do, what to do..
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli