Til þín
Ég er bæði feit og fríð,
faðmur, kossar mildir.
Þig myndi' elska alla tíð,
ef þú bara vildir.
Var að kjökra yfir Helga og Jóhönnu og fór að hugsa. Maður ætti eiginlega að hugsa sem minnst.
þriðjudagur, júlí 26, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Æ, var það hann greyið. Það er náttúrulega sérstaklega vont að vera gamall þegar maður er svo paranojaður að maður afþakkar alla aðstoð frá kerfinu.
SvaraEyðaÞetta var fín mynd og mjög vel farið með veikindi konunnar.