Ég er búin að slaka á í aðhaldinu af því að ég treysti á að ég grennist í Aðaldalnum. Ekkert bakarí, engar sjoppur engin pizzabúlla. Verð að treysta á eldamennsku sjáfrar mín. Ó, Guð, ég á eftir að svelta í hel!

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista