fimmtudagur, ágúst 04, 2005
Símafyrirtækið hafði vit fyrir mér og tók af mér síma- og nettenginguna. Það er verið að flytja þetta yfir í Aðaldalinn. Nema nettenginguna, það er ekki ADSL samband í Dalnum frekar en Skjár 1. Ég veit ekki í hvaða frumstæðu óbyggðir ég er að flytja. Ætli að ég verði ekki að vera með innhringisamband. Það er soo the turn of the century.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Við skulum vona ekki. Er ekki isdn samabnd í mörgum sveitum?
SvaraEyðaÉg athugaði með ISDN en það svarar ekki kostnaði fyrir mig.
SvaraEyða