laugardagur, september 10, 2005
Fékk mér fish'n'chips í kvöldmatinn. Átti tilbúinn pakkafisk, kartöflur og svo Ísíó olíu sem ég fjárfesti í í gær. Er sko í pizzauppskriftinni. Svo ég ákvað að djúpsteikja kartöflur. Tókst vel en nú finn ég að ég er að fá aðkenningu að brjóstsviða. Hef verið í hollum og heimalöguðum mat í sveitinni (þetta var reyndar heimalagað líka en meira í skyndibitaætt) og hef ekki haft neina svona kvilla. Svo gæti ég náttla bara verið að eldast og hætt að þola brasað:)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli