Frostlaust í dag og ég komst að því um helgina að ég hef aðgang að bílskúr. Svo undan þessu varð ekki vikist lengur. Ég þvoði og bónaði bílinn. I'm not gonna quit my dayjob en hann er þó alla vega kominn með verndandi aukahúð þótt flekkótt sé. Ég er frekar ánægð með sjálfa mig eftir verkið en bakið er ekki jafn ánægt. Mér er alveg sama. Ég ignora það bara.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista