Við fórum nokkur til Akureyrar að sjá Edith Piaf, gestasýningu hjá LA. Við héldum að þetta væri allt leikritið en svo kom á daginn að þetta var bara söngdagskrá úr verkinu. Ég er dálítið súr, mig langaði að sjá allt verkið. Hins vegar var mjög gaman og stelpan syngur alveg ótrúlega og var með leikræna tjáningu. Blikkaði karlana úti í sal og svona. það var klappað mikið svo hún tók aukalag. Mig langar samt enn til að sjá allt verkið.

Ummæli

  1. Verkið sjálft er slappt - það sem er frábært er söngurinn og performansinn hjá Brynhildi. Mér finnst lýsingin hjá þér hljóma eins og þú hafir fengið góðu partana og losnað við gallana.

    SvaraEyða
  2. Nú ókey. Ég hætti þá bara að pirra mig á þessu:)

    SvaraEyða
  3. brynhildur er nebbla flott...

    SvaraEyða

Skrifa ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir