Fólk kemur víst með sitt eigið trog á þorrablótið. Sem betur fer var ég komin í troghóp, það var bara ekki búíð að segja mér það. Það er hins vegar búið að setja mig formlega í það að bjóða dansherranum a blótið. Mer finnst það ekkert leiðinlegt:)

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista