Konurnar sem vinna með mér og eru lika a dansnámsskeiðinu segjast vera á hlýðninámsskeiði. Það er rétt hjá þeim. Við eigum að hlýða dansherranum, jafnvel þegar hann er að gera vitleysu!

Ummæli

 1. Er dans þá kannski andfemínískt athæfi?

  SvaraEyða
 2. Afar!
  Hins vegar finnst mér allt í lagi að herrann stjórni mér á dansgólfinu. Það gegnir öðru máli utan þess:)

  SvaraEyða
 3. Já, við konur höfum nú alltaf verið klárar í að láta þá finnast þeir ráða. Dansinn er kannski ein af þeim leiðum, dóp valdalausa karlsins?

  SvaraEyða
 4. Hér er við hæfi að vitna í uppáhaldsbíómyndina mína (Dirty Dancing): "... he's the boss on the dancefloor - and nowhere else!"

  SvaraEyða
 5. Uss, ekki fengist ég til að skrifa undir þetta. Ég stjórna alltaf, alls staðar! ;)

  SvaraEyða

Skrifa ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista