Við vitum það vel að menn sitja í dómarasætum á Íslandi vegna tengsla og kunningsskapar. Ég hélt að mesta hættan væri pólitísk tengsl. Mér hreinlega bregður þegar ég les þetta:
Héraðsdómur Reykjavíkur varð ekki við þeirri beiðni 31. júlí síðastliðinn og þann úrskurð staðfesti Hæstiréttur í gær. Meirihluti dómenda Hæstaréttur í málinu, þeir Jón Steinar Gunnlaugsson og Ólafur Börkur Þorvaldsson, telur að ekki liggi fyrir rökstuddur grunur til að ætla að maðurinn brjóti gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni eða raski friðar hennar á annan hátt.
Ég held að það sé orðið ljóst að hér þurfi að breyta leikreglum og velja hæfasta dómarann.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
Þetta er hræðilegt!
SvaraEyðaÞetta er eins og að gefa manninum skotleyfi á konuna.
Þetta er skelfing! Hvað getur svona fólki gengið til? (og nú er ég sko ekki að tala um mannfíflið heldur dómarana)!
SvaraEyðaFriðrik Þór Guðmundsson er með athyglisverðan vinkilá þetta á sinni síðu.
SvaraEyðaAfhverju má ekki ráða konur framyfir karla því þá sé ekki "hæfasti" aðilinn valinn? En það má velja karla framyfir konur sem metnar voru hæfari en þeir. Afhverju þurfa karlar meðgjöf þegar kemur að úthlutun dómaraembætta í hæstarétti?
SvaraEyða