fimmtudagur, janúar 08, 2009
Þessi sem auglýsti
Var að frétta að það er fólk hér í sveitinni sem heldur að ég hafi verið að auglýsa eftir manni í fullri alvöru. Það er ekki rétt, Eiginmannsleitin mikla var grín (þó svo að eiginmanni hafi nú verið landað). Þetta var grín á kaffistofunni í vinnunni sem smitaðist svo yfir í skemmtanir í sveitinni. Auglýsingin var samin algjörlega fyrir samstarfsfólk mitt og átti aldrei að fara út af kaffistofunni. Einn samstarfsmaður minn ljósritaði hana og setti upp, að ég hélt, á einum stað til viðbótar því hann hafði augastað á manni fyrir mína hönd. (Ekki Braveheart.) Ég komst sem sagt að því nú um daginn að ég er ,,þessi sem auglýsti." Oh, good grief.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er það hrikalega fordómafullt af mér ef ég segi að ég sé að missa umburðarlyndið með umburðarlyndinu? Ég var nefnilega að horfa á fréttirnar...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Ja, auglýsingin bar alla vega árangur. Það er töff. ;)
SvaraEyðaAnnars vinn ég með einni sem vill endilega eignast sinn eigin norðlenska bónda. Ertu einhverjir á lausu í sveitinni?
En þetta er samt voða fín auglýsing :-)
SvaraEyðaAlmáttugur já, fullt af þeim!
SvaraEyða