Vegna aðstæðna viljum við selja fallega einbýlishúsið okkar í sveitinni. Húsið er byggt 2010, 161 fm steypt. Fjögurra herbergja. Samliggjandi stofa og eldhús. Tvö baðherbergi.
Búið er aðallega kúabú/mjólkurbú með ýmsum aukaverkefnum.
Einnig er hægt að fá lítið gistikot sem stendur við húsið og gefur ágætar tekjur.
Húsið er í leigu með góðum og skilvísum leigjendum.
Fyrir liggur nýlegt verðmat á öllum eignum sem og skýrsla um rekstur búsins.
Þessar eignir seljast saman.
Vert er að benda á að skv. Reiknilíkani byggingarkostnaðar kostar rúmar 80 milljónir að byggja 161 fm hús í dag.
Vinsamlegast hafið samband við Martein ef áhugi er fyrir hendi, hann veit allt um búreksturinn.
GSM 893-3611
Email marteinngunnars@gmail.com
Engin ummæli:
Skrifa ummæli