Ég skil ekki lógíkina á bak við það að nauðsynlegt sé að skera niður fé til þeirra sjúkrastofnana sem fyrir eru en það sé eðlilegt og sjálfsagt að byggja nýtt hátæknisjúkrahús. Er þetta raunveruleg hagfræði en bara yfirvarp til að geta selt vinum og vandamönnum ríkiseignir á hagstæðu verði?

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir