Ef ég væri vinnuveitandi þá hefði ég gefið starfsfólkinu mínu frí í dag. Ég vona að flestir vinnuveitendur hafi bara gert það.
Sjálf fór ég með fullan bílfarm í Sorpu áðan úr kompunni minni. Ég er að búa til pláss fyrir þá hluti sem ég tek ekki með mér norður og er nú þegar einn bókakassi kominn niður. Teljast flutningar þar með formlega hafnir.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Blikar á ljáinn

161 fm einbýlishús, 1/3 í kúabúi og gistikot til sölu á 73,5 milljónir

Að semja við narsissista