Ef ég væri vinnuveitandi þá hefði ég gefið starfsfólkinu mínu frí í dag. Ég vona að flestir vinnuveitendur hafi bara gert það.
Sjálf fór ég með fullan bílfarm í Sorpu áðan úr kompunni minni. Ég er að búa til pláss fyrir þá hluti sem ég tek ekki með mér norður og er nú þegar einn bókakassi kominn niður. Teljast flutningar þar með formlega hafnir.
fimmtudagur, júlí 14, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli