laugardagur, júlí 16, 2005
Þetta er Latur laugardagur í sinni tærustu mynd. En þar sem ég er búin að búa til To-do list sem inniheldur hluti sem ég verð að klára áður en ég sting af þá er ég að reyna að vera productive. Á eftir að skila inn tveimur reikningur fyrir húsaframkvæmdina miklu til að fá endurgreiddan virðisaukaskatt. Glætan að ég finni þá. Damn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli