miðvikudagur, september 28, 2005
Vorum að fá vondar fréttir af Jósefínu. Krabbameinið er komið á fulla fart aftur og spurningin er hvort við viljum setja hana í stóra aðgerð upp á von og óvon fyrir nokkra mánuði eða láta svæfa hana mjög fljótlega. Öll rök og skynsemi mæla með seinni kostinum. Ég verð að viðurkenna að mér finnst þetta óskaplega sárt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Æ, hvað ég skil þig. Hef aldrei staðið frammi fyrir þessu vali, en hef misst kött af slysförum og það var sárt. Innilegar samúðarkveðjur. :(
SvaraEyðaÞessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
SvaraEyðaÆ...litla skinnið. Það er svo erfitt að horfa upp á kisuna sína svona fárveika. Ég finn svo til með þér - mínar innilegustu samúðarkveðjur.
SvaraEyðaSem einlægur kattavinur og kattaeigandi þá finn ég til með kisu og þér. Og sendi mínar samúðarkveðjur. Ég hef ekki þurft að standa frammi fyrir slíku vali og satt að segja kvíði því mikið þegar einhver kisa minna hverfur á braut. :o(
SvaraEyðaÞetta þykja mér sorglegar fréttir. Það er erfitt að sjá á eftir kisunni sinni og sérstaklega við svona aðstæður. Samúðarkveðjur frá kisuvini.
SvaraEyða