Frúin sem var flæmd frá Hálsi ásamt fjölskyldunni sinni.
sunnudagur, september 25, 2005
Hér er leiðinda veður og allt á kafi í snjó. Það er alltaf verra veður til innsveita hef ég tekið eftir í veðurfréttum. Ég er víst þar. Myndin er tekin út um gluggann enda hætti ég mér ekki út. Er að drepast úr harðsperrum eftir blöðruhoppið í ratleiknum á föstudaginn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli