Fyrst ég fór til Húsavíkur í gær á annað borð þá kom ég við í Húsasmiðjunni til að fjárfesta í pönnukökupönnu og kökuformum. Ég er þvílíkt að uppgötva mitt feminin self hérna í sveitinni. Komin með bökunardillu og hengdi upp gluggatjöld í eldhúsinu þótt þess þyrfti ekki. Það var bara meira kósý.
Í Húsasmiðjunni rakst ég á former lover frá því í öðru lífi. Ég er að vona að fyrst gamlir elskhugar eru að skjóta upp kollinum að nýir fylgi í kjölfarið.
miðvikudagur, nóvember 09, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er Whitney Houston þema í Idolinu næsta föstudag? Mér heyrist það á öllu svona ,,handan við vegginn." Ég er að reyna að vera afskaplega...
Það hlýtur bara að vera.
SvaraEyða