Búin að skila inn síðustu virðisaukaskýrslunni vegna framkvæmdanna til Skattstjóra. Nú á ég bara eftir að tilkynna bankanum um nýjan gjaldkera í stóra húsfélaginu og þá get ég hætt að hugsa um þessi húsfélög. Loksins, loksins.
Fékk líka ágætis tilboð í búslóðaflutningana sem ég held ég taki.
fimmtudagur, júlí 21, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli