Intervention er þekkt fyrirbæri úr fíknarheiminum þegar einhverjir nánir ganga á fíkilinn og reyna að leiða honum fyrir sjónir vandann. Litla systir mín sá sig tilnúna til að grípa til slíkra örþrifaráða í gær þegar við vorum að koma úr sjoppunni.
Litla systir: Hérna, finnst okkur þetta ekkert vera farið að ganga út í öfgar?
Ég: Ja... Jú, það hefur reyndar hvarflað að mér.
,,Dópið" mikla er Extra sweet fruit sem ég er búin að tyggja af miklum móð síðan að ég uppgötvaði það í sumar.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir