fimmtudagur, ágúst 11, 2005
Jeddúddamía, þar var ég gripin í bólinu. Ég vakna yfirleitt um hálftíuleytið hérna og finnst það ágætur tími en í dag vakna ég um hádegið við að það er bankað á dyrnar. Sprett fram í fullvissu þess að rafvirkinn sem átti að koma í gær eða dag sé mættur. Ríf upp hurðina með úfið hár og stýrur í augum og byrja að skófla taugrindinni frá hurðinni til að maðurinn komist inn. Nei, þá er þetta samkennari minn af lóðinni að bjóða mér til síðdegiskaffis. Gvöð, ég vona að hann hafi ekki séð DV og haldi að ég sé svo örvæntingarfull að ég reyni að draga alla karlmenn inn í hús!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli