Það saxast ágætlega á kassana. Flest allar bækurnar komnar þangað sem þær eiga að vera. Það er sko kerfi í gangi. Ég er búin að vera þokkalega dugleg í dag. Ja, eftir að ég komst að því að DVD spilarinn er bilaður. Tray error. Hann hefur verið kenjóttur undanfarið en ég hef það sterklega á tilfinningunni að það sé á líka dýrt að láta gera við hann og kaupa nýjan. Veit ekki alveg hvort það sé eitthvað sem ég á láta fara í taugarnar á mér eða ekki.
Stóra systir hringdi í mig áðan. Ég var alveg óðamála að segja henni frá nýja örtrefjaklútnum sem ég keypti í Kaskó í gær. ,,Hann SOGAR alveg í sig rykið!" Ég veit bara ekki hvað er að koma yfir mig.
laugardagur, ágúst 13, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli